Archive for Árni Svanur

Buffy the Vampire Slayer: Season 5

I’ve been catching up on the Buffy the Vampire Slayer in the past few days, am currently watching the 5th season and have two more to go. We had some interesting discussions about Buffy at the MRC conference the other day where I met a number of people who were well acquainted with the series.

I was also inspired to do more watching after reading Lynn Schofield Clark’s book From Angels to Aliens where she discusses Buffy and other shows about religion/aliens/supernatual things. This post will probably be expanded upon as I go through the show.

Advertisements

Leave a Comment

A History of Violence (David Cronenberg: 2005)

I watched A History of Violence last night. The first thing I noted was that I had to some extent misunderstood the title of the movie. Before seeing it I saw the film as being first and foremost a treatise (so to speak) on the nature of violence. After seeing it I think we should perhaps understand it as having two other connotations. On the one hand it refers to the violent narrative in the film, on the other hand to the violent past of the main character (and perhaps also the fact that violence seems to be a part of his nature).

 I wonder whether we could approach the film from the perspective of the fallen / redeemed man (or even the old and new Adam). There is a reference in the film to a rebirth of sorts. Another approach could be to make use of Luther's idea of man as being simul iustus et peccator. I also think it may be of interest to see A History of Violence as a study into the nature of sin. 

Yet another approach might be to make use of Hobbes and his social contract theory.

Comments (5)

Jesus de Montréal (Denys Arcand: 1989)

Það var gott samfélag í Neskirkju í dag á fjórða Jesúbíói föstunnar þegar
við fórum í gegnum Jesus de Montréal eftir kanadíska leikstjórann Denys Arcand. Bíógestir voru líklega tuttugu talsins og gerðu góðan róm að
myndinni. Á undan sýningu fluttum við Sigurður Árni erindi. Ég hljóp í skarðið fyrir Ásgrím Sverrisson sem forfallaðist á síðustu stundu, en
hann átti að ræða JdM sem kvikmynd. Read the rest of this entry »

Leave a Comment

Millions (Danny Boyle: 2004)

Við sáum Millions (sjá einnig umfjöllun í JR&F) sem er nýjasta mynd Danny Boyle í Deus ex cinema hópnum fyrr á þessu ári. Svo settumst við niður í vinnunni og horfðum á hana saman. Þetta er yndisleg mynd, ljúf og falleg. Húmorinn er alveg frábær og boðskapurinn góður. Dýrlingafjöld, kærleiksverk og sitthvað fleira. Ég þarf að skrifa um hana við tækifæri á Dec-vefinn.

Hún minnir mig um margt á myndir Tim Burton, það er ákveðinn áferð á myndinni – notkun á litum og tónlist, kvikmyndataka og klipping sem skapar afar skemmtilega stemningu. Read the rest of this entry »

Comments (3)

The Monastery

Á Porvoo upplýsingafulltrúaráðstefnunni horfum við á nýlega breska sjónvarpsþætti sem heita The Monastery. Þeir voru sýndir á BBC vorið 2005. Í Worth Abbey sem er í Sussex búa 22 benediktínamunkar. BBC bað þá að opna dyr klaustursins fyrir aðkomumönnum. Tilgangurinn er sá að koamast að því hvað klausturlífið hefur upp á að bjóða fyrir nútímamanninn. Margir sóttust eftir því að taka þátt og fimm voru valdir til að taka þátt. Allir voru þeir í leit að einhvers konar innri ró, að lífssannindum, að hugrekki til að leggja í trúarstökkið. Read the rest of this entry »

Leave a Comment

Keeping Mum (Niall Johnson: 2005)

Keeping Mum er ný gamanmynd með Rowan Atkinson, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith í aðalhlutverki. Atkinson leikur prestinn Walter Goodfellow sem hefur staðnað svolítið og skortir innblástur gagnvart vinnunni, innsýn í fjölskyldu sína og ástríðu gagnvart eiginkonunni. Dregin er upp gamansöm mynd af formföstum og svolítið stirðnuðum presti og af lífi í smábæ í Englandi. Read the rest of this entry »

Leave a Comment

Mar adentro (Alejandro Amenábar: 2004)

Við hjónin horfðum á Mar adentro sem er fjórða mynd leikstjórans unga Alejandro Amenábar. Áður hefur hann m.a. gert Abre los ojos og The Others. Hér segir hann frá Ramon Sampedro sem barðist í 30 ár fyrir því að fá að taka eigið líf. Myndin vann til fjölda verðlauna, m.a. óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í fyrra. Hún er fantavel gerð, m.a. var hreinasta unun að sjá hvernig klipping í nokkrum atriðum. Aðalleikarinn, Javier Bardem, stendur sig jafnframt mjög vel. Read the rest of this entry »

Leave a Comment

Older Posts »